Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
Miðvikudagur, 6. desember 2006
Bíddu er þetta ekki ráðherra?
Frétt af mbl.is
Telur ekki rétt að banna símhleranir
Innlent | mbl.is | 6.12.2006 | 13:45
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra telur ekki að banna eigi símhleranir þar sem upp geti komið tilvik þar sem þurfi að beita þeim. Í kjölfar brottfarar varnarliðsins hafi verið hávær umræða um að svar við hryðjuverkaógn væri að auka innra öryggi ríkisins.
![]() |
Telur ekki rétt að banna símhleranir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 6. desember 2006
Kampavínið hvarf í göngunum
Bíddu er svo mikill leki í göngunum að heilu flöskurnar af kampavíni hverfa?
Vísir, 06. des. 2006 12:30Kampavínið hvarf í göngunum
Ekkert varð af því að þyrstir gestir gætu vætt kverkar sínar í kampavíni, til að fagna því að síðasta haftið í Kárahnjúkagöngum var rofið í gær, því kampavínið var horfið þegar til átti að taka.
Nokkrir tugir gesta höfðu þá aftur lagt á sig klukkustundar ferð á hörðum bekkjum í hastri jarðlest í raka og hita því þeir þurftu frá að hverfa í fyradag eftir að risaborinn, sem átti að ljúka verkinu þá, bilaði.
Í ljósi þeirrar reynslu var það að vonum að gestirnir biðu þess með enn meiri óþreyju en ella, að teiga kalt kampavínið áður en hossast yrði í lestinni til baka en þá fanst ekki dropi af víninu sem flutt hafði verið inn í göngin í fyrradag. Einu veigarnar sem fundust voru kók og appelsín en gestirnir fundu sig ekki í því að skála fyrir stórviðburði í viðlíka glundri, þannig að svipmót hátíðarhaldanna varð með nokkuð öðrum hætti en til stóð.
Með öllu er óljóst hvað gerðist þarna í iðrum jarðar, 150 metrum undir yfirborði Þrælahálsins, í fyrrinótt en lausasagnir herma að óvenju bjart hafi verið yfir bormönnnunum sem unnu alla nóttina við að rífa borinn sem lokið hafði hlutverki sínu en þeim megin haftsins var kampavínið geymt.
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 6. desember 2006
Úrskurður dómstóls: Nektardans er list
Já hver er eiginlega hæfur til að meta hvað er list og hvað er lyst. Þegar maður hefur fylgst með gjörningum, ýmsum útfærstum af danssýningum, leikritum og fleiru þá er ég viss um að Nektardans getur vel verið flokkað sem list.
Nú er nektardans líka stundaður í líkamsrækt og þykir hin besta þjálfun.
Það má því hafa ýmislegt nýtilegt út úr Nektardansi.
Frétt af mbl.is
Úrskurður dómstóls: Nektardans er list
Veröld/Fólk | mbl.is | 6.12.2006 | 8:12
Norskur nektarstaður hefur nú fengið dómsúrskurð um að nektardans sé list. Dómurinn felur í sér, að norskir nektarstaðir þurfa ekki að innheimta virðisaukaskatt af aðgöngumiðum
![]() |
Úrskurður dómstóls: Nektardans er list |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 6. desember 2006
Kannski að Hong Kong búar ættu að fá sér betri Enskar orðabækur
Fann þetta á netinu. Þetta eru víst setningar úr raunverulegum enskum textum á myndum gerðum í Hong Kong
ACTUAL ENGLISH SUBTITLES USED IN FILMS MADE IN HONG KONG
1. I am damn unsatisfied to be killed in this way.
2. Fatty, you with your thick face have hurt my instep.
3. Gun wounds again?
4. Same old rules: no eyes, no groin.
5. A normal person wouldn't steal pituitaries.
6. Damn, I'll burn you into a BBQ chicken!
7. Take my advice, or I'll spank you without pants.
8. Who gave you the nerve to get killed here?
9. Quiet or I'll blow your throat up.
10. You always use violence. I should've ordered glutinous rice chicken.
11. I'll fire aimlessly if you don't come out!
12. You daring lousy guy.
13. Beat him out of recognizable shape!
14. I have been scared shitless too much lately.
15. I got knife scars more than the number of your leg's hair!
16. Beware! Your bones are going to be disconnected.
17. The bullets inside are very hot. Why do I feel so cold?
18. How can you use my intestines as a gift?
19. This will be of fine service for you, you bag of the scum. I am sure you will not mind that I remove your manhoods and leave them out on the dessert flour for your aunts to eat. [sic, of course]
20. Yah-hah, evil spider woman! I have captured you by the short rabbits and can now deliver you violently to your gynecologist for a thorough examination.
21. Greetings, large black person. Let us not forget to form a team up together and go into the country to inflict the pain of our karate feets on some ass of the giant lizard person.
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 6. desember 2006
Bara ef þið skilduð ekki hafa séð þetta-Næstmesta verðbólgan á Íslandi
Þetta rímar við færslunna mína hér aðeins neðar um viðskiptahallann
Af www.visir.is
Markaðurinn, 05. des. 2006 13:59
Næstmesta verðbólgan á Íslandi
Vísitala neysluverðs innan aðildarríkja Efnahags- og
framfarastofnunarinnar hækkaði um 1,7 prósent í október samanborið við
2,1 prósents hækkun á milli mánaða í september. Ef raforkuverð er
undanskilið jafngildir þetta 2,2 prósenta verðbólgu sem er óbreytt á
milli mánaða. Næstmesta verðbólgan er líkt og fyrr hér á landi.
Mesta verðbólgan mældist 9,8 prósent í Tyrklandi á tímabilinu en 7,1 prósent hér á landi. Minnsta verðbólgan var hins vegar í Sviss eða 0,3 prósent.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 5. desember 2006
Hert fita bönnuð í New York
Hvenær koma þessar reglur hingað? Við fylgjum jú oft vinum okkar í Vestri að málum:
Af ruv.is
Fyrst birt: 05.12.2006 21:59Síðast uppfært: 05.12.2006 22:13Hert fita bönnuð í New York
Matargöt um allan heim háma í sig franskar kartöflur, djúpsteiktar flögur, pizzur og sötra heitt súkkulaði án þess að átta sig á því, að stórhættuleg, hert fita er notuð í allan þennan varning. Þó ekki í New York, þar sem heilbrigðiseftirlitið ákvað í kvöld að gera herta fitu útlæga úr borginni.
Ákvörðun heilbrigðisyfirvalda í New York kom ekki á óvart en vakti litla kátínu hjá talsmönnum veitingahúsa og skyndibitastaða, sem vita ekki almennilega hvernig þeir eiga að fara að því að djúpsteikja franskar án hertrar fitu. Þeir fá að vísu aðlögunartíma og helstu skyndibitakeðjur Bandaríkjanna gera tilraunir með öðruvísi feiti en herta olíu.
Hert olía er oftast nær jurtaolía sem blandað hefur verið vetni í til að olían harðni og fljóti ekki lengur. Hert fita veldur því að magns vonds kólestróls í blóðinu eykst en góða kólestrólið minnkar. Heilbrigðisyfirvöld segja hvern einasta Bandaríkjamenn innbyrða um tvö kíló af hertri fitu árlega. Hert fita er ekki einungis notuð til steikingar, heldur í bakstur: pizzubotna og kex; en líka tilbúnum súkkulaðidrykkjum sem seldir eru sem duft, svo að dæmi séu tekin.
Þriðjudagur, 5. desember 2006
Úps þetta getur ekki verið holt.
Ég er svo takmarkaður að ég hugsa alltaf rekstur ríkisins eins og heimili eða fyrirtæki. Því er dæmið þannig að það þarf að skapa verðmæti sem síðan eru seld. Fyrir það er síðan keypt eitthvað inn í staðinn. Því er ég á því að við svona mikinn viðskiptahalla séum við í raun að eyða meira en við öflum. Þetta getur gengið um tíma þar sem að hluti þessarar eyðslu kemur til baka í tekjum af fjárfestingum erlendis. En á endanum verða ekki til eignir eða hagnaður til að standa straum af þessum halla. Og þá versna lánakjör okkar, gengið fellur til að gera gjaldeyrinn vermætari í krónum sem veldur því að allt sem er innflutt verður dýrara sem leiðir til kjaradeilna sem leiðir til hækkunar launa umtalsvert sem leiðir til meiri verðbólgu. Og eina sem mönnum dettur í huga er að herða framkvæmdir. Sem þrýstir en á þennan vítahring.
Ég held að í raun sé að koma hér ástand sem gæti farið að minna á tímana milli 1970 og 1990.
Frétt af mbl.is
Viðskiptahalli kominn í 205 milljarða króna
Viðskipti | mbl.is | 5.12.2006 | 16:34Viðskiptahallinn á þriðja ársfjórðungi var alls 80,8 milljarðar samkvæmt tölum sem Seðlabankinn birti í dag. Á fyrstu níu mánuðum ársins nam viðskiptahallinn 205,3 milljörðum króna samanborið við 103,1 milljarðs króna halla árið áður. Greiningardeild Landsbankans segir að líkur hafi aukist á vaxtahækkun eftir að þessar tölur birtust og að Seðlabankinn hækki vexti um 0,25% á fundi sínum 21. desember.
Og svo gæti farið svo að Íslensk fyrirtæki flýji héðan við slíkt ástand sem ég nefndi hér að ofan
Af ruv.is
Actavis íhugar að flytja úr landi
Lyfjafyrirtækið Actavis á nú í viðræðum við íslensk heilbrigðisyfirvöld um að flytja hluta af framleiðslu sinni á lyfjum á íslenska markaðinn úr landi. Tilgangurinn er að lækka lyfjaverð, samkvæmt samkomulagi við ríkið, en hátt verð á samheitalyfjum hér á landi hefur verið gagnrýnt.
Actavis rekur um 20lyfjaverksmiðjur víða um lönd. Dýrastar í rekstri eru verksmiðjur í Norður-Evrópu og Bandaríkjunum. Fyrirtækið var harðlega gagnrýnt fyrr á árinu vegna verðlagningar á lyfjum á íslenskan markað, en þau gátu verið allt að tíu sinnum dýrari hér en til dæmis í Danmörku.
Verksmiðja Actavis í Hafnarfirði sem framleiðir íslensk lyf fyrir íslenskan markað, er er þar nær allsráðandi á samheitalyfjamarkaðnum, en einingarnar eru smáar og óhagstæðar og lyfin dýr. Í kjölfar gagnrýni, gerðu heilbrigðisyfirvöld samkomulag við Actavis um lækkun lyfjaverðs. Síðan hefur verið hagrætt í verksmiðjunni og skammt er um liðið síðan sautján manns var sagt upp störfum í Hafnarfirði. Tíu þeirra gátu færst til í starfi.
Nú leita forráðamenn fyrirtækisins leiða til að hagræða með því að flytja framleiðslu hluta þeirra lyfja sem fara eiga á íslenskan markað til annarra landa þar sem hægt væri að framleiða þau á ódýrari hátt. Sigurður Óli Ólason, aðstoðarforstjóri Actavis, segir að verið sé að kanna möguleika á framleiðslu í Bretlandi eða annarsstaðar í Evrópu.
![]() |
Viðskiptahalli kominn í 205 milljarða króna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 5. desember 2006
Hverning getur tvöföldun Suðurlandsvegar verið 70% dýrari?
Var að hlust á vegamálastjóra sem sagði að 2+1 vegur kostaði eitthvað um 6 milljarða en 2+2 kostað um eitthvað um 11 milljarða eða meira. Mér er spurn hverning að að getur munað svona miklu nema ef menn ætluðu að hafa akgreinar svo þröngar að það væri hægt að nota núverandi vegastæði eingöngu. Nú þegar er búið að gera þetta á smá spotta á leiðinni og ég verða að segja að ég er sammála þeim sem segja að akgreinar þar eru allt of þröngar. Annaðhvort að gera þetta almennilega eða ekki.
Þetta las ég á ruv.is
Vegamálastjóri segir að Suðurlandsvegurinn verði lítið öruggari umferðar, verði akreinunum fjölgað í fjórar, en ef þær yrðu þrjár. Sérfræðingar Vegagerðarinnar telja jafnvel að tvöföldun Suðurlandsvegarins geti orðið til þess að auka hálku á veginum.
Mér finnst að þessir sérfræðingar byggja þessar hugmyndir um hálku á litlum upplýsingum frá Reykjanesbraut sem ekki hefur verið tvöföld lengi. Ef að hálka eykst þá verður það þeirra mál að finna lausnir á því . Hverning væri nú að nota kannski hita frá virkjunum á Hellisheiði til að hita veginn á verstu köflunum.? Það hlýtur a vera afgangur af heitu vatni þar.
Vegamálastjóri hefur nú ekki komið í fjölmiðla og talað um kostnað við jarðgöng sem hafa verið byggð. Svo er líka talað um að þetta verði jafnvel einkaframkvæmd sem ríkið greiðir síðan fyrir eftir notkun. (Skuggagjald). Og fyrirtæki þegar til í að taka þátt í þessu.
Þannig að ég segi bara Vegamálastjóri þegi þú!!!!"
Frétt af mbl.is
Tvöföldun Suðurlandsvegar kostar 70% meira
Innlent | mbl.is | 5.12.2006 | 15:25
Tvö banaslys urðu á Suðurlandsvegi um helgina og í kjölfar þess kviknaði mikil umræða um fyrirhugaða breikkun vegarins. Vegagerð Ríkisins hóf í fyrra vinnu við svokallaðan 2+1 veg með vegriði á milli akstursstefna og var meiningin að leggja slíkan veg alla leið frá Rauðavatni að Selfossi en í gær sagði samgöngumálaráðherra að réttast sé að tvöfalda veginn og hafa tvær akreinar í báðar áttir. Það mun kosta 70% meira en gerð 2+1 vegarins.
![]() |
Tvöföldun Suðurlandsvegar kostar 70% meira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 5. desember 2006
Iðnaðarmenn athugið!
Reyndar væri hægt að beina þessu til unglings stráka líka. Þeir eru með líkt vandamál og iðnaðarmenn þessa dagana:
Frétt af mbl.is
Rassskoran mest pirrandi í fari iðnaðarmanna
Veröld/Fólk | mbl.is | 5.12.2006 | 14:16Hin alræmda rassskora iðnaðarmanna fær harða gagnrýni í breskri könnun á því hvað fer mest í taugarnar á fólki í fari iðnaðarmanna. Efst í huga fólks var rassskoran sem oft vill gægjast upp fyrir buxnastrenginn þegar menn þurfa að beygja sig niður við störf sín eða píparaskora eins og hún er stundum kölluð.
![]() |
Rassskoran mest pirrandi í fari iðnaðarmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 5. desember 2006
Og hvað þýðir það?
Er einhver ástæða til að reka sveitarfélag með dúndrandi hagnaði. Ef Reykjavíkur borg er að hækka gjöld á borgarana. 8,5% hækkun á baranfólk sem á börn í grunnskóla t.d. tilkynnt í dag. Eðlilegt líka að borgin síni einhvern hagnað þegar hún var að fá inn fé fyrir Landsvirkjun. En þessi árátta sjálfstæðismanna að skila miklum hagnaði er bara merki um skerta þjónustu eða hækkuð gjöld á ykkur í Reykjavík.
Frétt af mbl.is
Gert ráð fyrir nærri 14 milljarða afgangi af rekstri borgarinnar
Innlent | mbl.is | 5.12.2006 | 14:19Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar, sem kynnt var í dag gerir ráð fyrir rúmlega 13,7 milljarða króna rekstarafgangi á næsta ári samanborið við rúmlega 1 milljarðs króna halla á þessu ári. Áætlað er að skatttekjur hækki en rekstargjöld lækki miðað við yfirstandandi ár.
![]() |
Gert ráð fyrir nærri 14 milljarða afgangi af rekstri borgarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Hafi deilt viðkvæmum upplýsingum í öðru spjalli
- Rússar brotið páskavopnahlé ítrekað
- Mistök leiddu til þess að 15 bráðaliðar voru drepnir
- Skemmdarverk unnin á styttu af Mandela
- Ljón drap 14 ára stúlku
- Flokkur Farage stærstur í Bretlandi
- Maður fannst látinn í brennandi bifreið
- Fordæmdi gyðingaandúð og ástandið á Gasa
- Ásakanir um árásir ganga á víxl í vopnahléi
- Tveir skotnir til bana í Þýskalandi
Fólk
- Hugmyndirnar streyma stöðugt fram
- Allt í tónleikahaldi fyrir norðan
- Aron Can skemmti í Hlíðarfjalli (myndir)
- Vitur, skemmtileg og hæfileikarík
- Þetta er einstakt tækifæri
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Nú er kominn tími til að prófa rúmenskt
- Um vitnaskyldu verjenda
- Um 50% af regluverki gullhúðað
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson