Leita í fréttum mbl.is

Ætli hann hafi lofað Framsókn að stunda vinnu sína betur en hann hefur gert.

Las um daginn að Ásmundur Daði ætti mjög erfitt með að mæta á fundi í þeim nefndum sem hann hefur verið í. Hann er út um allt í reddingum fyrir sig og sína og hefur lítinn tíma fyrir þá vinnu sem hann var kosinn í.  Manni skilst að hann hafi mætt þingmanna vers á fundi í fjárlagnefnd t.d. Enda samræmist það að hann er á þingi fyrir sína hagsmuni og engra annarra.
mbl.is Ásmundur Einar í Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spurning hvort að Höskuldur hefur orðið fyrir höfuðskaða nýlega

Nú hefur ekki heyrst í Höskuldi síðustu mánuði, þar til nú í þessari viku. Um daginn var það fúkyrði Katríinar sem enginn gat fundið. Nú er hann virkilega að segja að stoðum verði kippt undan sjávarbyggðum með því að auka strandveiðar, byggðarpotta og fleira sem einmitt virkar þver öfugt. Eins væri gaman að hann skýrði hvernig að fiskurinn hverfur við þessar breytingar? Það er ekki eins og það eigi að hætta að veiða fiskinn. Í dag eru það 200 til 300 manns sem eiga þennan kvöta og stór hluti af honum er fluttur óveiddur út. Svo hvaða djöfulsins bull er þetta í manninum? Er hann svona vitlaus eða telur hann að það sé hægt að bulla svona og honum sé trúað? Þó að einhver fyrirtæki fari kannski á hliðina þá hafa þau hvort eða er verið reglulega að fara á hausinn. Eins þá er meiri hluti kvötans unnin út á sjó og þar af leiðandi óháðir heimahöfn. Fiskvinnslufyrirtæki sem verka fisk fá varla hráefni og eru sífellt að hætta. En þar sem eru strandveiðar er þeim tryggt hráefni út á landi.

Fólk verður að muna að þó að aðferðir við að úthluta veiðiheimildum breytist þá verður fiskur áfram veiddur nema að nú er hugsunin m.a að það séu ekki bara undir 500 manns sem njóti alls hagnaðar af því heldur fái þjóðin sinn skerf af honum.


mbl.is Stoðunum kippt undan landsbyggðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað ætlaði Höskuldur að ræða um?

Hann segist hafa ætlaða að tala um fúkyrðaflaum frá Iðnaðarráðherra í svari hennar við fyrirspurn. Nú var ég að lesa á althingi.is ræðurnar og sé bara engan fúkyrðiflaum: Virðulegi forseti. Hv. þingmaður ætti nú að taka hina pólitísku framsóknartappa úr...

Og hvað vill Einar gera?

Það nú kannski eðlilegt að mbl.is gleypi upp röflið í Einari Guðfinni sérstaklega þegar manni sýnist að það sé gegn ríkisstjórninni. En hvað vill þessi líka "afburða" þingmaður gera. Jú að allt verði gert eins og 2007. Búið til hérna gervi gengi á...

Fyrirgefið er það án takmarkana hvaða fólk kemur sér í fréttir?!

Svona til að byrja með hvað er þetta fólk að fara? Hvað er það varðandi úthlutanir hjálparstofnunar sem það er óánægt með. Í einhverjum fréttum af þessu þá er fólk líka að setja út á félagsráðgjafa Hjálparstofnunar sem því finnst tala niður til þeirra....

En þetta er nú líka bara orðaleikur

Eftir að bílalánið mitt var leiðrétt kem ég út á mjög svipuðum stað og ég var fyrir hrun. Margir eiga skuldlitlar eignir. Auðvita hefur verðlag hækkað, og eignir lækkað í virði enda var eignarbóla hér sem sprakk. Þar sem að engin innstæða var fyrir því....

Menn þola ekki að þrátt fyrir mótspyrnu er ríkisstjónin að koma öllum sínum málum af stað.

Breytingar á kvótakerfi eru jú eitt af því sem stjórnin var mynduð um. Menn í stjórnarandstöðu hafa reynt að setja fætur fyrir stjórnvöld í hverju málinu á fætur öðru. En þrátt fyrir það er alveg ótrúlegt hverju þau hafa náð að áorka. Þessi listi er...

Alltaf bjartsýn og uppbyggileg - hún Lilja!

Hún gleymir alveg að segja okkur hvernig ríkið á að geta greitt af sínum skuldum? Nei alveg rétt hún vill að við hættum bara að greiða þær, hendum út AGS, skattleggjum séreignarsparnaðinn (sem er nú óvart stöðugt minnkandi). Næst verður það að...

Mjög göfugt hjá Ögmundi en vanhugsað

Setti þessa athugsemd inn á eyjan.is við sömu frétt: Mjög göfugt hjá Ögmundi en held að hann hafi ekki hugsað þetta til enda: Svona t.d. þá þyrfti þá allt nám og uppfærsla á námstíma að vera ókeypis. Því ef að fólk hefði lítinn sem engan ávinning af því...

Held að þessir mótmælendur sé fólk minna en meðal greind

Svona miðað við skrif Guðmundar Gunnarssonar fer maður efast um að fólk sé í lagi. Og tilgangur mótmæla sé bara að fá tækifæri á að láta eins og fífl og vekja athygli á sjálfu sér. En eftirfarandi má lesa á bloggi Guðmundar Gunnarssonar : Við...

Ágætu menn í samtökum Atvinnulífsins og útgeraðarmenn

Mér sýnist að það sé í raun verið að fara um ykkur mjög mildum hönum í þessu tillögum ríkisstjórnarinnar. Undið ofana af þessu kvótakerfi í rólegheitunum um leið og þið fáið að veiða áfram. Það er nokkuð seint eftir að hafa verið ósveigjanlegi í mörg ár...

Er þetta boðlegt?

SA slítur viðræðum Nú kl. 18:45 sleit SA viðræðum um 3ja ára samning á þeim forsendum að ekki hefði náðst samstaða um sjávarútvegsmál. (af bloggi Guðmundar Gunnarssonar ) Skv fréttum frá 2010 af www.visir.is þá eru: Kvótaeigendum, þeim sem eiga...

Það væri nú líka gaman að fara yfir spunan hjá viðkomandi þingmönnum.

Annars skilst mér að frétt um menntun Sigmundar Davíðs sé komin frá Fréttatímanum sem er nú nærri nýtt blað þannig að ég sé ekki hvernig þetta sé: "spunafréttamennska í fjölmiðlum, sem hefðu verið hallir undir valdastéttina á hverjum tíma." En Lilja má...

Bara svona að benda Ásmundi og co hvað þau eru að kalla yfir Ísland

Þ.e. að þau eru markvisst að koma Sjálfstæðisflokk til valda aftur. Og á heimasíðu eins af hugmyndafræðingum þeirra í kvöld mátti lesa eftirfarandi þar sem hann sagði frá framsögu sinni á fundi ungra sjálfstæðismanna: Ég kvað margt fleira sameina...

Þá verða 6 þingmenn sem hafa í raun ekkert umboð neinna á þingi.

Ef að órólega deildin stofnar stjórnmálaflokk þá þingmenn án umboðs í raun orðnir 6 á Alþingi. Ef að þau stofna nýjan Þingflokk þá verður næstu Landsfundir Vg skrautlegir þar sem þá stendur Vg að 2 þingflokkum sem eru með sitthvora stefnunna. Hreyfingin...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband