Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Fimmtudagur, 20. október 2016
Eftir Kastljósþátt kvöldsins er þetta ljóst!
Fólk verður að setja X við D til að verja auðvaldið! Gaman að vita hvert þessir 80 milljarðar fóru sem Kaupþingi var gefið þarna og var horfið næsta dag. Og um þetta véluðu fyrrum Forsætisráðherra við þá verandi forsætisráðherra og hvorgur vill taka ábyrgð af því að hafa ákveðið að lána þetta. Sem og enginn veit af hverju þeir sögðu á sunnudagi að til engra aðgerða þyrfti að grípa sen svo hrund allt á mánudegi. þurfti kannski að gefa einhverjum séns að koma peningum sínum í felur.
Miðvikudagur, 19. október 2016
Það er grafalvarlegt að það skuli vera framboð í gangi sem hafa ekki einu sinni fyrir því að kanna hvort það sem þau segja standist.
Og þetta fólk telur sig hæft í að taka þátt í stjórnun landsins en hafa ekki einu sinni fyrir því að kynna sér kosningalöggjöfina. Sem segir okkur að flest annað sem þau halda fram eða stefna að er jafn óröksstutt.
Ekki er rétt að kjósendur geti látið lista sem býður sig fram í öðru kjördæmi en þar sem þeir eiga lögheimili, njóta góðs af atkvæði sínu með því að greiða atkvæði utan kjörstaðar, líkt og Íslenska þjóðfylkingin fullyrti á Facebook-síðu sinni um síðustu helgi.
Ég hef heyrt þessa fullyrðingu áður. Stutta svarið er hins vegar að þetta er bara alls ekki hægt, segir Karl Gauti Hjaltason, formaður yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis. Kjörskráin gildir og það ekki hægt að kjósa í öðru kjördæmi, en þar sem maður er á kjörskrá.
Það er alvarlegt mál ef framboð er að reyna beina kjósendum í að fara þannig með atkvæði sín að gera þau ógild vegna vankunnáttu um kosningareglur og það er eitthvað sem verður að leiðrétta.
Atkvæði gildir alltaf í kjördæmi kjósanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Miðvikudagur, 19. október 2016
Gáfulegasta ræða Trump til þessa!
Þriðjudagur, 18. október 2016
Áríðandi upplýsingar til kjósenda :)
Svona af umræðunni þá merki ég að margir eru ekki alveg með sum atrið á hreinu varðandi kosningar!
Þó fólki lítist vel á einhvern frambjóðenda þá getur það ekki kosið hann ef hann er ekki í þeirra kjördæmi. Þannig að þó enhver skipi efsta sæti flokks t.d. í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu þá gagnast honum atkvæði í SV kjördæmi ekki neitt eða lítið. Akvæði hér á Höfuðborgasvæinu gagnast lítið fyrir frambjóðenda í NA kjördæmi nema hugsanlega þegar uppbótarþingmenn raðast.
Finnst bara stundum að kjósendur haldi að landið sé eitt kjördæmi sem það er ekki. Vildi bara benda á þetta.
Þetta á sérstaklega við þar sem að flokkar eru með einhvern einn frambærilegan í einu kjördæmi en svo fullt af fólki sem hefur í raun ekkert að gera á Alþingi.
Þriðjudagur, 18. október 2016
Furðuleg fobia!
Sko segjum að múslimar myndu kaupa sér t.d. Valhöll væri fólk þá rólegra? Fólk hlýtur að átta sig á að hústegund skipit i raun engu máli. Stofnun múslima hefur þegar keypt Ýmishúsið. Félag Múslima er með aðstöðu i Ármúla. Við erum bara að tala um húsnæði. Það eru víða um heim moskur sem eru notaðar sem kirkjur og múslimar hafa notað kirkjur sem moskur. Sé ekki alveg hvernig fólk sér fyrir sér að þó þeir byggi sér hús frekar en leigi eða kaup þegar tilbúið hús skiptir einhverju máli. Það er eins og stór hlut fólk hér haldi að:
- Hús byggt á ákveðin hátt séu illa byggingar.
- Að fólk hætti að vera múslimar ef þeir hafa ekki sérbyggða mosku
- Að fjandskapur við þá múslima hér á landi hreki þá úr landi
- Að fjandskapur við múslima sem hér búi geti ekki haft neinar afleiðingar.
- Að múslimar séu ekki búandi hér. Hér eru óvart á annað þúsund Íslenskir ríkisborgarar eru múslimar.
Skiptar skoðanir um trúarbyggingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 13. október 2016
Flokkur fólksins keppist nú við að bjóða flokksmenn Þjóðfylkingar í sínar raðir
Fyrirgefið en ef Flokkur fólksins er að bjóða fólki úr Íslensku Þjóðfylkingunni í lið sitt, segir það okkur ekki að þau ætla að taka við sem útlendingahatursflokkur landsins?
Draga framboð sín til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Fimmtudagur, 13. október 2016
Þetta er nú meiri aumi félagskapurinn þessi þjóðfylking.
Hvað liggur fyrir hjá fólki sem eyðir tíma annarra í stofna stjórnmálaflokk og tilgreina frambjóðendur sem svo nokkrum dögum síðar komast að því að þeim líka ekki við stjórn flokksins sem og að þau eru ekki einu sinni sammála um stefnu flokksins. Farið hefur fé betra.
Gunnlaugur og Gústaf segja að þeir treysti sér ekki til að starfa með Helga. Þetta tilkynntu þeir á blaðamannafundi í Hörpunni nú á fimmta tímanum. Stjórnmálaflokkur verður að njóta traustrar forustu, eigi árangur að nást. Íslenska þjóðfylkingin nýtur þess ekki. Ítrekað hefur formanni flokksins verið bent á það, að hann ræður ekki við verkefnið. Hann man ekki að kvöldi, hvað hann sagði að morgni, hann veit ekki hvort hann er að koma eða fara og er óöruggur í allri framgöngu, undirförull og óheill, segir í yfirlýsingu.
Laugardagur, 8. október 2016
Smá fróðleikur um hælisleitendur kafli 2
Fólk er að sífellt að æsa sig yfir að hælisleitendur fái húsnæði og um 10 þúsud á viku til framfærslu á meðan mál þeirra er klárað. Svo ruglar fólk kosnaði sem ríkið heur á hverjum einstakling sem er jú rúmlega 200 þúsund á mánuði en þar inní er leiga á húsnæði og þjónusta sem þeim er skaffað.
- Hælisleitendur fá ekki Íslenska kennitölu og mega því ekki vinna hér. Þeir mega ekki gera neina samninga og því gætu þeir ekki skaffað sér húsnæði. Þeir mega ekki gista hjá vinum því þá detta þeir út úr hælisumsóknarferlinu.
- Það er ótrúlegt hvernig þeir sem ala á hatri gegn þeim afbaka staðreyndir.
- Svíar eru löngu búnir að viðurkenna að hælisleitendur hjá þeim er orðinn meiri en þeir ráða við með góðu móti og eru farnir að gera eins og við að reyna að hraða afgreiðslu málana.
- Þegar talað um Arnarholt, Bifröst, hótel og fleiri staði þá láta sumir eins og þar búi fólk við alsnægtir, En þetta er aðeins húsnæði sem einkaaðilar leigja útlendingastofnun. Þarna hafa viðkomandi herbergi einn eða fleiri í hverju og t.d. á flestum þessu stöðum líður fólki örugglega ekki vel lokuð að mestu af langt út úr. Svona svipað og fangelsi.
- En þetta fólk er samt tilbúið að láta bjóða sér þetta því þaðan sem þau koma bíður þeirra fleatra ekkert nema hörmungar.
- Þó þau séu send héðan þá halda þau áfram að leita sér að varanlegri búsetu einhverstaðar fyrir sig og fjölskyldu sína sem hýrist hugsanlega í flóttamannabúðum eða á stríðssvæði.
- Auðvita væri það tilraunarinnar virði að t.d. þjóðir heims styrktu Jórdaníu til að halda utan um fleiri flóttamannabúiðr en ríki heims þau gera það bara ekki. Það er þannig t.d. í Jórdaníu að þar eru flóttamenn um það bil 35% af fólkfjöldanum í dag. Og meira en helmingur ekki skráður þar.
- Það er flott hjá anstæðingum flóttamann að tala um að aðstoða fólkið nær sínum heimalöndum en gera svo ekkert í því
- Fólk af erlendu bergi brotið má ekki t.d. hjálpa ættingjum með því að skaffa þeim vinnu og húsnæði hér á landi því þau fá ekki kennitölu ef farið er sú leið. Heyrði einmitt af Sýrlendingi sem hér hefur búíð í áratugi rekur fyrirtæki og vildi svo gjarnan bjóða bróðour sínum hingað og hann mundi sjá um hann varðandi húsnæði og vinnu. En það má ekki. Bróðir hans fær ekki landvistarleyfi.
- Þess vegna er ómaklegt þegar flólk er að skjóta á Elsku Egló og sjálfboðaliðana sem þar buðu sig fram. Þeir geta aðstoðað Kvótaflóttamenn og gera það. En hælisleitendur má ekki einu sinni heimsækja nema einstaka aðilar frá Rauðakrossinum.
Föstudagur, 7. október 2016
Smá fróðleikur um hælisleitendur og flóttamenn
Var á fyrirlestri í dag í vinnunni. Þar mættu fulltrúar frá Rauðakrossinum sem vinna með flóttafólki og hælisleitendum. Það var ýmislegt sem þar kom fram sem fólk almennt gerir sér ekki grein fyrir.
- Síðan á sjötta áratug síðustu aldar þegar við skrifuðum undir samninga um mál flóttamanna fyrst þá hafa ekki nema um 400 hælisleitendur fengið stöðu flóttamanna og dvalarleyfi hér.
- Hælisleitendur er yfirleitt karlmenn vegna þess að þeir eru sendir af fjölskyldum að reyna að finna einhvern dvalarstað fyrir fjölskylduna því að konur og börnum er ekki treyst í þetta ferðalag t.d. bátsferðir yfir höfin.
- Flestir hælisleitendur koma til að að fara heim um leið og stríðsástandi og hörmungum líkur í heimalandinu. Því eins og okkar var bent á að þá velur fólk sem er alið upp við aðra menningu, annað lofslag og fleira ekki að búa í landi þar sem menning og lífshættir eru allt aðrir. Þau eru leita í burtu út af neyð.
- Múslimakonur með höfuðslæður eða hvað þetta heiti bera þær vegna menningar. Og þó þær flytji til annarra landa þá vilja þær síður taka þær niður. Þær líkja því við ef að einhver mundi heimta að konur gengju um í stuttu pilsi. Slæðurnar eru hluti af menningu þeirra minna út af trú.
- Kvótaflóttamenn hér eru frá upphafi eitthvað um 400 líka en mikill hluti þeirra flytur aftur burtu ef að aðstæður breytast í heimalandi þeirra eða annað.
- Lang flestir hælisleitendur eru sendir til baka þaðan sem þeir komu. Og afgreiðslu mála þeirra eru flestar kláraðar á innan við 90 dögum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 7. október 2016
Sá að Íslenska Þjóðfylkingin ætlar að aflétta viðskiptabanni á Rússa. Sem er merkilegt.
Aðallega er það merkilegt því við höfum ekkert sett neitt viðskiptabann á Rússa. Heldur voru það þeir sem settu viðskiptabann á okkur til að refsa okkur fyrir að styðja vopnasölu bann á þá vegna átaka í Úkraníu.
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson