Leita í fréttum mbl.is

Það verða margir fyrir miklum vonbrigðum næstu mánuði held ég!

Var að kíkja á þessi frumvörp sem má skoða á althingi.is. Held að þetta verð enn minna en ég hélt. Þar má m.a. sjá:

 "Meðalfjárhæð niðurfærslu á hvert heimili er rúmlega 1,1 millj. kr. og tæplega helmingur heimila fær niðurfærslu á bilinu 0,5–1,5 millj. kr. eins og sjá má á myndinni hér á eftir. Rúmlega fimm þúsund heimili sem skráð voru fyrir verðtryggðum fasteignalánum í árslok 2009 eiga ekki rétt á niðurfærslu samkvæmt fyrirliggjandi gögnum."

Hér með er svo stöplarit sem sýnir hverni lækkun skiptist á hópinn. Sýnist að 40 þúsund af 70 þúsund heimlum fái frá 0 upp í milljón. Og um 56 þúsund heimili fái frá 0 upp í 1,5 milljónir. Tæplega 10 þúsund fá 1,5 upp í 2 milljónir og svo framvegis. Þannig að um 70% heimla fá undir 1,5 milljón í lækkun.

Finnst þessi húrrahróp í dag vera byggð á litlu

lanalaekkun_eftir_heimlum.jpg

 


mbl.is „Svo fara hjólin að snúast“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. mars 2014

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband