Leita í fréttum mbl.is

Halló Heimssýn! Voru þið ekki búin að taka Kýpur sem dæmi um hörmungar Evrunar!

Hef lesið á bloggi Heimssýnar um allar hörmungarnar sem Evran leiddi yfir Kýpur. M.a. lækkun launa um 10% og þar væru líka fjármagnshöft. En úps laun hér voru lækkuð með gengisfellingu og hér hafa verið fjármagnshöft í 5 ár en Kýpur er nú ári eftir að þeir settu höft að aflétta þeim að mestu.

Væri gott ef að einhver sem skrifaði eða talaði fyrir hönd Heimssýnar hefði eitthvað vit á því sem þeir ræða um fyrst áróður þeirra virkar svona vel á marga sem nenna ekki að kynna sér málin. 

Stjórnvöld á Kýpur vonast til að geta afnumið öll fjármagnshöftin í lok þessa árs takist að semja við alþjóðlega lánveitendur og endurheimta að fullu traust fjárfesta.

 

Búið að vera erfitt á Kýpur vissulega en þeir eru ekki með neina Snjóhengju eins og við. Þó bankar þar hafi lánað svo rosalega að þeir áttu ekki fyrir innistæðum. En semsagt engin innlendur gjaldmiðill sem þarf að loka inni. 


mbl.is Dregið úr fjármagnshöftunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. mars 2014

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband