Leita í fréttum mbl.is

Gjörsamlega vanhæf Fjölmiðlanefnd!

Hef ekki skoðun á hvort að Mörður er hæfur eða vanhæfur til setu í Útvarpsráði. En þar sem hann hefur jú setið þar síðan í janúar. Það var vitað þá að hann væri varaþingmaður og hann sat á þingi í viku í sumar.

Það er náttúrulega furðulegt að þetta skuli koma til núna daginn eftir að hann gagnrýndi að aukaframlag Ríkisstjórnarinnar upp á 175 milljónir. Það væri bæði skilyrt framlag og mundi litlu skila.  Og þá úps fatta þau að hann sé vanhæftur til setu í Útvarpsráði.

Af hverju var ekkert gert í því í janúar þegar hann tók þar sæti? Af hverju var ekkert gert í sumar þegar hann sat sem varaþingmaður í viku.

Það er nú ekki eins og það séu margir fjölmiðlar sem þau þurfa að fylgjast með! Þetta lyktar eins og það hafi verið togað í einhverja spotta eða þá að þessi stofnun fjölmiðlanefnd með sína starfsmenn er ekki starfi sínu vaxin!


mbl.is Telja Mörð vanhæfan til stjórnarsetu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. desember 2015

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband