Leita í fréttum mbl.is

Þetta er nú furðulegt ef maður les eftirfarandi frétt.

Af visir.is

„Þú ert að segja mér fréttir," segir Rannveig Ásgeirsdóttir, bæjarfulltrúi Lista Kópavogsbúa, í samtali við Vísi nú fyrir stundu. Á vef Morgunblaðsins er fullyrt að búið sé að mynda nýja meirihluta í bænum með fulltrúum Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Lista Kópavogsbúa.

Þegar Vísir náði tali af Rannveigu nú fyrir stundu sagðist hún vera í boði út í bæ og kannaðist ekki við að búið væri að mynda nýjan meirihluta. Þegar hún var spurð að því hvort að Listi Kópavogsbúa væri þá ekki með í nýja meirihlutanum, sagði hún: „Nú er ég bara í boði út í bæ, þannig ég er ekki í neinu nema því."

Er þá ekki búið að mynda nýjan meirihluta? „Þetta er alveg með ólíkindum. Ég er bara að sjá þetta hérna núna, þetta er stórkostlegt. Það eru greinilega einhverjir búnir að hakka kerfið á mbl.is," sagði hún.

Þetta stangast reyndar á við heimildarmenn Vísis sem fullyrða að meirihluti þessara flokka hafi í raun verið myndaður í gær. Í samtali við fréttastofu í morgun sagði Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna að viðræður væru í gangi en að málið væri ekki fullklárað. Sú staða virðist uppi enn, ef marka má orð Rannveigar.


mbl.is Nýr meirihluti í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband