Leita í fréttum mbl.is

Þar rataðist manninum satt orð af munni

Fróðlegt að lesa þessa frétt. Demókratinn segir það sem flestir í heiminum hafa verið að ræða nú síðustu 3 árin en fulltrúi Hvíta húsins er bara á því að það eigi að senda meira af vopnum til Írakas. Þetta ásamt fleiru sýnir mér að íhaldið sem er við völd í USA er ennþá á þeirri skoðun að Vilta vestrið sé viðmið sem eigi að nota til að leysa öll vandamál. Þeir berjast fyrir frjálsri byssueign í Bandaríkunum og rétt manna til að beita þeim, þeir vilja nota sem mest dauðarefsingar og lausir í vandamálum í samskiptum við aðrar þjóðir eru hótnanir og valdbeiting.

Frétt af mbl.is

  Íraksstríðið sagt verstu mistök í sögu Bandaríkjanna
Erlent | mbl.is | 19.2.2007 | 7:25
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Harry Reid, sem er leiðtogi demókrata í öldungadeildinni, lýsti því yfir í sjónvarpi í gær að innrásin í Írak hafi verið versta ákvörðun sem bandarísk stjórnvöld hafi nokkru sinni tekið í utanríkismálum. Þá sagði hann það jafnvel skaðlegra ímynd Bandaríkjanna en Víetnamstríðið hafi verið. Þetta kemur fram á fréttavef CNN.


mbl.is Íraksstríðið sagt verstu mistök í sögu Bandaríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband