Leita í fréttum mbl.is

Kannski ekki skrýtð

Jakob hefur reynt ítekað að hljóta brautargengi innan Samfylkingar en ekki komist í góð sæti. Reyndi síðast fyrir sér í "Kraganum" en gekki ekki. Hefur auðsjáanlega metnað til að komast hærra en til þess þarf hann að reyna aðrar leiðir því kjósendur Samfylkingar virðast ekki hafa áhuga. Og því má taka undir með Steingrími Sævarr  sem segir í gríni: Það var ekki Jakob sem yfirgaf Samfylkingunna heldur Samfylkingin sem yfirgaf Jakob.

Frétt af mbl.is

  Jakob Frímann genginn úr Samfylkingunni
Innlent | mbl.is | 25.2.2007 | 13:30
Jakob Frímann Magnússon. Jakob Frímann Magnússon, varaþingmaður Samfylkingarinnar, sagði í samtali við Fréttavef Morgublaðsins í dag að hann hefði fallist á að miðla reynslu sinni af vettvangi umhverfismála með Græna hernum og Framtíðarlandinu til aðila sem íhuga stofnun umhverfis- og velferðarframboðs. Hann kvað þó engar ákvarðanir hafa verið teknar hvað snertir framboð slíkra afla en áréttaði að hann teldi umhverfismálin mikilvægasta málaflokk samtímans


mbl.is Jakob Frímann genginn úr Samfylkingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Kjósendur hafa ítrekað hafnað  Jakobi Frímann,hann höfðar a.m.k.ekki til kjósenda Samfylkingarinnar.Þá fer hann í fýlu og segir sig úr flokknum.Sannur jafnaðarmaður kann að taka mótlæti og heldur áfram baráttu sinni í þágu stefnunnar.Annars er þetta orðið að einhverju persónulegu  framapoti,sem er ekki líklegt til að skjóta Jakobi upp á himinn stjórnmálanna.Framtíðarlandið virðist taka brottfallna í fóstur,en þar daga þeir uppi. 

Kristján Pétursson, 25.2.2007 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband