Leita í fréttum mbl.is

Kaupum við Færeyjar?

Þessi frétt vakti athygli mína og sérstaklega þessi kafli hér:

En eru þá Færeyjar til sölu? „Nei, það máttu ekki segja, sérstaklega ekki á Íslandi," sagði Nielsen. „Þá lendi ég í vanda, því það er mikið rætt um það að Íslendingar séu að kaupa allt upp, ekki bara hér í Færeyjum en líka í Danmörku og menn eru örlítið smeykir um að Íslendingar kaupi allt heila klabbið og því eru settir forvarar í lögum um einkavæðinguna um að ekki verði hægt að selja allt einum aðila," sagði Nielsen að lokum.

Ég skil vel að þeir séu hræddir um þetta. Held að íslensku bankarnir og Baugur færu létt með að kaupa þetta.

Frétt af mbl.is

  Eru Færeyjar til sölu?
Viðskipti | mbl.is | 26.2.2007 | 0:29
Frá Tinganes í Þórshöfn. Á aðalfundi Føroya banki sem haldinn verður klukkan 9.30 verða kynntar áætlanir um að einkavæða bankann. Meiningin er að selja hluti í honum í nokkrum þrepum og einhver takmörk verða sett á eignahlut kaupenda til að koma í veg fyrir að bankinn verði keyptur í heilu lagi af einum aðila t.d. öðrum banka. Hann mun verða skráður í tveim Kauphöllum, á Íslandi og Danmörku.


mbl.is Eru Færeyjar til sölu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Danir hafa aldrei vilja að Færeyjar tilheyri Danmörku, og það er kominn tími til að við íslendingar sameinust frændum okkar í Færeyjum.

ónefndur (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband