Leita í fréttum mbl.is

En og aftur til ríkisstjórnarinnar - Smá ráðleggingar!

Ef þið viljið koma á jákvæðara andrúmslofti er það auðvelt!

  • Hugið sérstaklega að þeim sem verst standa í þjóðfélaginu. Ráðið til starfa t.d. Öryrkja sem ráðgjafa um hvað þurfi að bæta. Drífið af að auka starfsendurhæfingu og önnur úrræði sem koma öryrkjum í vinnu við hæfi. Það að geta bara notað einn putta ætti að gera manneskju hæfa til að vinna starf sem er við hæfi.
  • Hugið að hag lægst launaða fólksins sem er með laun langt undir því sem dugar til að framfæra sér.
  • Ekki afsala ykkur skatttekjum fyrr en þið hafið leyst þessi vandamál
  • Drífið af að auka félagsleg úrræði í búsetumálum. Einfaldið byggingarreglugerðir þannig að það sé hægt að byggja í stórum stíl ódýrara húsnæði sem fólk getur keypt og leigt.
  • Bjóði upp á lengri lánstíma þannig að fleiri geti keypt án þess að það komi verulega niður á framfærslu fólk. Bjóðið tekjutengingar varðandi vaxtakjör þannig að þeir sem sannarlega eru með lægstu launin geti fengið lengri lánstíma, lægri vexti eða auka vaxtabætur.
  • Hugið að velferða- og heilbrigðiskerfinu áður en þið lækkið skatta.
  • Hugið að þvi að opna betur á aukið lýðræði og fáið erlenda sérfræðinga til að fara yfir drög að nýrri stjórnarskrá sem þjóðin samþykkti og kannið hvort að henni má ekki koma á nú á næstu 2 árum með hugsanlegum lagfræðingum.
  • Hugið a því að einhverjir útvaldir fái ekki að mjólka auðlindir okkar án þess að borga markaðs verð fyrir
  • Ekkiloka neinum möguleikum varðandi hugsanlega samvinnu við önnur ríki og varðandi hugsanlega breytingu á gjaldmiðli okkar.

Það eru þessir hlutir sem eru að valda fólki áhyggjum leiða og reiði.  Þá held ég að hlutirnir fari að verða jákvæðari hér. Fólk er eki að kaupa þessa stöðu allt út frá stöðu mála að meðaltali. Þeir sem verst standa finna ekkert jákvætt við að vita hversu langt þau eru frá meðaltalinu.


mbl.is Þjóðhátíðarmótmælin í myndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband