Leita í fréttum mbl.is

Nóg ađ gera hjá Ţorgerđi

Skrifar undir samninga ţvers og kruss núna nokkrum dögum fyrir kosningar. Í dag var hún á Akureyri ađ lofa nokkrum hundruđa milljóna í stćkkun ţar og svo skaust hún á húsavík og skrifađi undir samning viđ öll sveitarfélög á NA landi um menningarmál og menningatengda ferđaţjónustu. Og ţessu fylgir: Framlög ríkisins til samningsins verđa 25 milljónir á árinu 2007, 30 milljónir áriđ 2008 og 31 milljón áriđ 2009

Ţetta eru sjálfsagt hin mćtustu verkefni en ţađ er tímasetning ţeirra sem pirrar mig. Ég er ekki hress međ ađ ráđherrar séu ađ skreyta sig međ skrautfjöđrum  síđustu dag fyrir kosningar sem ţeir ţurfa svo kannski ekki ađ fylgja eftir. Ţetta vekur alltaf grunsemdir og spurningar eins og afhverju var ekki búiđ ađ gera ţessa samninga fyrir löngu.

Frétt af mbl.is

  Ríki og sveitarfélög á Norđurlandi eystra semja um menningarsamstarf
Innlent | mbl.is | 27.4.2007 | 17:57
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir og Björn Ingimarsson... Skrifađ var í dag í Hvalasafninu á Húsavík undir samning um samstarf menntamálaráđuneytis og samgönguráđuneytis viđ 16 sveitarfélög á Norđurlandi eystra um menningarmál og menningartengda ferđaţjónustu. Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra undirritađi samninginn f.h. ríkisins en Björn Ingimarsson, formađur sveitarfélaganna í Eyţingi, undirritađi samninginn fyrir hönd sveitarfélaganna.


mbl.is Ríki og sveitarfélög á Norđurlandi eystra semja um menningarsamstarf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband