Leita í fréttum mbl.is

Er það rétt að þetta séu nýjar tekjur?

Er ekki staðreyndin sú að menn sem hafa til þess tækifæri eru með ýmsu móti að færa sínar tekjur meira yfir í fjármagnstekjur til að sleppa við að borga eins mikinn tekjuskatt. Og þó að tekjuskattur aukist vegna aukinnar veltu í þjóðfélaginu þá væri hann enn hærri ef þessir menn/fyrirtæki  greiddu tekjuskatt af þessum tekjum/hagnaði.
mbl.is Fjármagnstekjur Íslendinga vaxa ört
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ég var held ég ekki að halda því fram að það hafi orðið tekjuaukning. En þegar þetta eru kallaðar nýjar tekjur þá hljómar það eins og fjármagnstekjur séu eitthvað sem bætist við. Var að velta fyrir mér hvort að þessi upphæð hefði ekki komið hvort eð er inn í tekjuskatti á einstaklinga og fyrirtæki ef ekki hefði verið opnað fyrir 10% fjármagnstekjur og mönnum og fyrirtækjum gert kleyft að flytja hagnað og tekjur sínar yfir í þennan flokk.

Magnús Helgi Björgvinsson, 6.9.2007 kl. 20:15

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Og smá í viðbót þá held ég að menn reyni nú enn á fullu að komast hjá þessu. Minni á að menn eru í umvörpum að stofna dótturfélög í Hollandi til að sleppa við að borga fjármagnstekjur af söluhagnaði hlutabréfa. Eins þá er mestur hagnaður fluttur héðan út til Luxemburg af stærstu fyrirtækjum landsins.

Held að hversu mikið sem við lækkum skatta þá verði alltaf aðilar sem reyna að komast hjá því að borga nokkurn skatt. Enda þegar fyrirtæki velta milljörðum sjá þau sér hag í að greiða sem allra minnst.

Ég var ekkert að tala um að auka skatta. En leyfi mér að efast um að það gangi til lengdar að allir íslendingar verði ehf. því þá færi það alvarlega að koma niður á þeirri þjónustu sem við viljum að allir hafi aðgang að eins og skólum og heilbrigðisþjónustunni. Held að íslendingar sækist ekki eftir því að líkjast Bandaríkjunum meira en orðið er.

Magnús Helgi Björgvinsson, 6.9.2007 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband