Leita í fréttum mbl.is

Þetta var nú ekki nákvæm frétt

Ég hlutstaði á Gylfa í útvarpinu í gær. Hann sagði að að á síðasta ársfjóðungi síðasta árs hefðu eignir Íslendinga erlendis rýrnað vegna verðlækkunar á fyrirtækjum um 500 milljarða. Þar af leiðandi hefðu skuldir aukist um sem nemur 500 milljarða. Hreinar skuldir þ.e. lán að frádregnum eignu eru um 1800 millarðar erlendis. En brúttó skuldir eru víst um 8000 milljarðar. Hann sagði að þessi útrás fyrirtækja á Íslandi hefðu byggst á að fyrirtækin keyptu skuldsett erlendis og bankarnir íslensku hafi að mestu fjármagnað þetta. Treyst haf verið á stöðugar hækkanir á virði þessara frjárfestinga en sú hafi ekki verið raunin síðustu mánuði. Nú þegar að lækkanir verða á mörkuðum gangi þetta módel ekki upp og hann spáir verulegum niðursveiflum og erfiðleikum.

Má heyra allt viðtalið við hann í þættinum Krossgötum á Rás 1 hlusta  hér. Viðtalið er snemma í þættunum. Merkilegt viðtal


mbl.is Íslendingar skulda mest í heimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Hæ Maggi.... kvitt kvitt.... kíki alltaf á bloggið þitt reglulega.

Bestu kveðjur frá Danmörku

Kolbrún Jónsdóttir, 9.3.2008 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband