Leita í fréttum mbl.is

Kompás vs Byrgiđ ţriđja og lokafćrsla

Ég hef veriđ ađ velta ţessu ađeins fyrir mér međ Kompásţáttinn í gćr. Hvađ hefđi ég gert ef ég vćri međ svona ţátt og ţessar upplýsingar í höndunum? Er ţetta ekki ţáttur sem gengur út á ađ finna bresti og berja í ţá? Ef ađ fullyrđingar ţeirra eru réttar (segjast vera međ gögn og vitnisburđi a.m.k 20 ađila) eigum viđ og ađrir sem styđja ţessa starfssemi ekki rétt á vita ţetta? Ef ađ misnotkun á sér stađ er ekki rétt ađ velta henni upp á yfirborđiđ? Ţarna eru jú einstaklingar sem eru mikiđ veikir og eiga hvergi annarstađar höfđi sínu ađ halla.

Og krafti ţess lćtur fólk oft bjóđa sér ýmislegt sem ekki telst mönnum sćmandi.

Ég hefđi kannski gert eitt öđruvísi. Ég hefđi gefiđ Guđmundi kost á ađ setjast niđur aftur međ fréttamanni eftir ađ hann hefđi fengiđ möguleika á ađ kynna sér ţetta betur og svara ítarlegar fyrir sig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband