Leita í fréttum mbl.is

Kompás aftur (ég veit ég sagði að ég væri hættur að ræða þetta en samt)

Var að lesa þessa frétt  á ruv.is. Þar sem segir m.a.

Byrgið er á Ljósafossi í Grímsnesi sem heyrir undir umdæmi sýslumannsins á Selfossi. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, sagði fréttastofu að engar kærur hefðu borist lögreglunni um þau mál sem voru til umræðu í Kompás í gær. Ólafur Helgi segir ákæruvaldið ekki geta hafið rannsókn nema rökstuddur grunur liggi fyrir um sekt. Enn sé ekki komin fram traustur grunnur fyrir rannsókn.

Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2, segir umsjónarmenn Kompáss ekki ætla að láta nein gögn frá sér til lögreglu þar sem þetta séu vinnugöng sem innihaldi meðal annars upplýsingar um heimildamenn. Sigmundur sagði frásögn Kompáss af málefnum Byrgisins standa.

Og á visir.is er þessi frétt Þar sem segir m.a.

Að sögn fangelsismálastjóra verður sannleiksgildi ásakananna í gærkvöldi kannað og í kjölfarið tekin ákvörðun um framhald samningsins. Að auki keypti ríkið húsnæðið að Efri- Brú undir starfsemina á 118 milljónir. Eftir því sem næst verður komist er ekkert opinbert eftirlit með faglegri starfsemi Byrgisins.

Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir engar kvartanir eða kærur hafa borist og því sé ekki sjáanlegur grundvöllur til rannsóknar enda vísi Guðmundur í Byrginu öllum ásökunum á bug.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

solla mer finnst ekki hægt að sakast bara við Guðmund hvar eru þeir sem mokuðu peningum í þessa eftirlitslausu vitleysu

solla (IP-tala skráð) 18.12.2006 kl. 23:02

2 identicon

Af hverju heyrist ekkert í þingmönnum okkar og ríkistjórn er sat og las þessa skýrslu og gerði ekki neitt

Landlæknir segir í dag að allt sé ólöglegt af hverju gerði hann ekkert í öll þessi á er það ekki einmitt hans enbætti sem á að hafa eftirlit

Ef þetta þetta væri ekki Ísland þyrftu margir að fjúka núna

Solla (IP-tala skráð) 18.12.2006 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband