Leita í fréttum mbl.is

Talandi um dylgjur!

Var ađ hlusta á Alţingi áđan. Ţar talađi Sigumundur Davíđ. Í rćđu hans kom fram m.a. sú furđulega skýringa ađ ţeir sérfrćđingar sem tali fyrir ţví ađ Icesave brjóti ekki gegn Stjórnarskrá og ađ viđ eigum ađ klára máliđ, séu sérstakir vinir og hreinlega á launum viđ frá ríkisstjórnarflokkunum.

Sem sagt ađ ţeir sem ekki eru sammála honum séu ađ tjá sig ađ skipun ríkisstjórnaflokkana.


mbl.is Alvarlegar dylgjur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Margir bulla mikiđ sem er ţeim til mikils vansa. Hvers vegna er stjórnarandstćđan ađ standa í ţessu? Hvađ kostar bulliđ okkur?

Ţó svo ađ Icesafe máliđ sé vont er enn verra ađ ekki sé unnt ađ koma atvinnumálum ţjóđarinnar afur á skriđ. Ţetta er ţröskuldur sem ţarf ađ fara yfir til ţess ađ bjarga meiri hagsmunum.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 4.12.2009 kl. 12:39

2 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Maggi ekki held ég ađ ţú sért á launum hjá ríkisstjórninni, en ţegar ríkisstjórnin leysir vind ert ţú alltaf í fremstu röđ til ţess ađ fćra heiminum tíđindin.

Sigurđur Ţorsteinsson, 4.12.2009 kl. 13:05

3 identicon

og Sigurđur... ég er ekki frá ţví ađ ţú sért illa gefinn mađur.

Bjarni (IP-tala skráđ) 4.12.2009 kl. 13:10

4 identicon

Ţađ er oft gott ađ öll sagan er sögđ en ekki bara sá hluti sem hentar sögumönnum.  Rétt skal vera rétt.

2 af 4 lögmönnum sem fjármálanefndin kallađi til ađ rćđa um möguleikann á ađ Icesave samningurinn gćti veriđ brot á stjórnarskrá, störfuđu viđ ađ gera samninginn fyrir stjórnvöld.  Líkurnar á ađ ţeir myndu komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţeir vćru óhćfir lögfrćđingar ert ekki endilega miklar. 

Ţeir skiluđu engum skriflegum rökstuđningi máli sínu til stuđning hvers vegna ţeir teldu gjörninginn standast stjórnarskrárlög.  Ađeins kennarinn Guđbjartur og skipstjórinn Björn Valur, treyst sér ađ rökstyđja máliđ eins og ţeir "skildu" ţađ á lögmönnunum.  Lögfrćđingurinn Höskuldur,  einn nefnadrmanna, taldi túlkun ţessara tveggja leikamanna afar frjálslega ţas. ef um sama fund og hann sat er ađ rćđa? 

Sá 3 gat ađeins kíkt á máliđ um morguninn fyrir hádegisfundinn ca. 2 - 3 tíma, og sýndist ekki í fljótu bragđi ađ samningurinn stangađist á viđ stjórnarskrá.  Eđlilega skilađi hann ekki neinum rökstuddri greingerđa frekar en hinir 2.  Sá eini sem slíkt gerđi er sá lagaprófessor sem mest hefur rannsakađ máliđ og stendur harđur á sínu.  Hans greinagerđ liggur fyrir, ásamt annars lagaprófessors og hćstaréttarlögmanns sem launalaust hafa rannsakađ máliđ og skrifađ lćrđar greinar, sem enginn hefur gert minnstu tilraun til ađ hrekja međ rannsóknarvinnu og skriflegum rökum.  Nema náttúrulega kennarinn og skipstjórinn sem međ lýđskruminu telja sig vera ađ leika á almenning, en ţjóđarhagur skiptir engu máli í ţessu tilfelli frekar en öđrum. En "rökstuđningur" ţeirra, fundarskýrsla  og umsögn er ađ vísu bara munnlega eins og ţeir vilja upplifa máliđ.  En fólk er ekki fífl.

Stađan er ađ 3 lögfrćđingar og ţar af 2 prófessorar telja ađ miklar líkur eru á ađ Icesave samningurinn standist ekki stjórnarskrárlög og leggja fram greinagerđir sem enginn hefur reynt ađ hnekkja međ einhverjum rannsóknum og skriflegum röku.  Á móti eru 2 sem bera hugsanlega alla ábyrgđ á mesta lögfrćđiklúđri Íslandssögunnar og skila ekki inn neinum skriflegum rökum eđa rannsóknum skođunum sínum til stuđnings.  Sá 3 fékk 2 - 3 klukkutíma til undirbúnings. 

Ef lögmennmenn skila ekki inn skriflegum greinagerđum eins og í tilfelli sem ţessu , ţá ţýđir ţađ einfaldlega eitt í lögfrćđinni, ađ álitiđ er án faglegra ábyrgđar og niđurstađan er óviss. 

Ennţá er mikill vafi á ţessu máli, og lágmark ef einhver vafi er á um ađ leysa hann áđur en ákvörđun er tekin og ţá eftir eđlilegum vinnubrögđum atvinnumanna en ekki skipstjóra og kennara sem telja sig umkomna ađ velja sér niđurstöđu sem hentar vondum málstađ.  Litlar líkur eru á ađ lögmenn eigi eftir ađ sćtta sig viđ ţessi vinnubrögđ áhugamannanna í fjárlaganefnd Alţingis. 

Mér er til mikil efs ađ eitthvađ einkafyrirtćki myndi sćtta sig viđ svona vitleysa af starfsmönnum sínum í smá málum, hvađ ţá ef máli hefđi allt međ afkomu og líf fyrirtćkisins ađ gera.

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 4.12.2009 kl. 14:28

5 identicon

PS.  Ţađ kom fram í rćđu ţingmanns og nefndarmanns fjármálanefndar  (sem jafnframt er löglćrđur), í dag á ţingi, ađ túlkun Guđbjarts og Björns á hver var niđurstađa fundarins međ 4 lögmönnunum er af og frá og sú sem ţeir segja.  Hann sagđi ađ lögmennirnir 3 sem teldu ađ sennilega vćri Icesave samningurinn ekki brot á stjórnarskrá, neituđu ađ skila greinagerđ međ rökstuđningi.   Ţađ segđi allt um hversu traustum fótum ţeir sjálfir teldu "athuganir" og ráđleggingar sínar vera.

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 4.12.2009 kl. 17:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband