Leita í fréttum mbl.is

Eldsvoða faraldur

Ég talaði um það í færslu hér fyrir neðan að Keflavík stæði í ljósum logum þessa daga. En þetta er að verða alveg svakalegt. Þeir eru farnir að verða annsi margir þessir eldsvoðar síðustu daga um allt land.

Frétt af mbl.is

  Tveir fluttir á sjúkrahús eftir eld í fjölbýlishúsi í Reykjavík
Innlent | mbl.is | 7.11.2006 | 23:36
Tveir voru fluttir á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í íbúð á annarri hæð fjölbýlishúss að Ferjubakka 12 í Breiðholti í Reykjavík uppúr klukkan tíu í kvöld.


mbl.is Tveir fluttir á sjúkrahús eftir eld í fjölbýlishúsi í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ætli Bush vera búinn að eiga við kosningavélarnar?

Eftir öll lætinn þegar Bush sigaraði hér forðum Gore með vafasömum talningaraðferðum. Hefði maður haldið að Bandaríkjamenn gættu sín á því að kerfið yrði nú nokkuð skothellt. Hafa nú haft nokkur ár til að þróa kerfið en viti menn:

Frétt af mbl.is

  Tækniörðugleikar valda töfum á kjörfundum víða í Bandaríkjunum
Erlent | AP | 7.11.2006 | 19:05
Forritunarvillur og reynsluleysi starfsfólks hefur valdið nokkrum töfum á kjörfundum víða í Bandaríkjunum, þar sem þingkosningar fara fram í dag. Snertiskjáir og rafrænir kjörseðlar hafa ekki virkað sem skyldi, og í mörgum ríkjum hefur verið gripið til hefðbundinna pappírsseðla í staðinn. Einnig hafa rafrænar kjörskrár valdið erfiðleikum.

Ég er nærri viss um að okkar tæknifólki tækist betur upp!!!!!


mbl.is Tækniörðugleikar valda töfum á kjörfundum víða í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bókhald flokkanna verður opnað

Var að lesa þessa frétt á ruv.is. Vona að nú fylgi þessu einhver alvara. Gaman að sjá hverning flokkarnir haga sér þá núna ef þetta verður síðasta kosningarbaráttan með lokuðu bókhaldi. Bara að þeir pumpi fyrirtækinn ekki um svo mikla peninga að þau...

Hvað er eiginlega að gerast í Keflavík?

Mér finnst að ég heyri fréttir af eldsvoðum nú daglega frá Keflavík   Frétt af mbl.is   Eldur í iðnaðarhúsnæði í Keflavík Innlent | mbl.is | 7.11.2006 | 12:41 Nokkur eldur kom upp í loftræstiklefa á bifreiðaverkstæði í Grófinni í Keflavík fyrir hádegi í...

Klasasprengjur

Mér finnst þetta svo augljóst að það þurfi ekki að ræða það. Þessar skelfilegu vítissprengjur sem dreyfa sér um allt og drepa saklaust fólk í umvörpum. Þetta er eitt af því sem Bandaríkin neita að samþykkja. Eins og bann við jarðsprengjum. Þá eru...

Erum við að vaxa okkur yfir höfuð?

Haf verið að velta fyrir mér hvort að við séum að verða of stór miðað við mannfjölda. Eru fyrirtækin og framkvæmdir að verða stærri en 300 þúsund manna þjóð ræður við. Það eru um 10.000 erlendir ríkisborgarar i starfi hér og samt er ekkert atvinnuleysi...

Bíddu er Bush eitthvað betri en Saddam?

Bíddu er þetta ekki bara alveg það sama og hann var að gera: www.ruv.is » Fréttir Fyrst birt: 06.11.2006 17:14 Síðast uppfært: 06.11.2006 21:09 Fanga sleppt eftir pyntingar Palestínskum verkfræðingi með pakistanskt ríkisfang var sleppt í Ísrael í dag...

Á endanum ekki mjög kvennvænir kjósendur í Suðurkjördæmi.

Frétt af mbl.is   Björgvin sigraði - Lúðvík náði öðru sæti Innlent | mbl.is | 6.11.2006 | 22:06 Björgvin G. Sigurðsson hafði afgerandi sigur í prófkjöri Samfylkingarinnar á Suðurlandi, og Lúðvík Bergvinsson náði öðru sæti. Lokatölur voru birtar nú upp úr...

Bíddu er eitthvað að? Er þetta frétt?

Er virkilega verið að verið að gera þetta að frétt: ruv.is Fyrst birt: 06.11.2006 17:28 Síðast uppfært: 06.11.2006 17:58 Ríkisstarfsmenn þungir á fóðrum Kostnaður ríkisstofnana vegna matar, kaffis og meðlætis starfsmanna var um 65.000 krónur á mann á...

Var Geir ekki að segja að það væri að draga úr þennslunni?

Ekki allir sammála því: ruv.is » Fréttir Fyrst birt: 06.11.2006 18:07 Síðast uppfært: 06.11.2006 21:22 ASÍ: Stöðugleikinn úr sögunni     Langtímasamningar eru úr sögunni og Alþýðusamband Íslands verður að semja til skemmri tíma en áður, náist ekki...

Og samt er ekki hægt að reka hér sjúkrahús almennilega

Landspítalinn er á hverju ári rekinn með halla og þarf að bjarga þar málum frá mánuði til mánaðar seinni hluta ársins. Öryrkjar gátu ekki fengið þær bætur sem þeir þó höfðu loforð frá ráðherra um. Framhaldsskólar geta ekki haldið uppi eðlilegri kennslu í...

Íslendingar minnst spilltir? Hver gefur upplýsingar um okkur eiginlega

Hverjir eru það sem gefa þssum samtökum upplýsingar. Haf þeir ekkert heyrt um helmingaskipareglur, einkavinavæðingu, gjafir á ríkisfyrirtækjum og svo framvegis   NFS, 06. Nóvember 2006 10:36 Íslendingar minnst spilltir Hér á landi er minnsta spilling í...

38.490 ára fangelsisdóms krafist

Er þetta brandari   Frétt af mbl.is   38.490 ára fangelsisdóms krafist vegna hryðjuverka Erlent | mbl.is | 6.11.2006 | 11:29 Spænskir saksóknarar ætla að krefjast meira en 38.000 ára fangelsisdóms yfir þeim sem ákærðir hafa verið vegna...

Bandaríkjastjórn segir dauðadóminn góð tíðindi fyrir írösku þjóðina

Alveg er þetta makalaust. Hvenær ætla menn að læra að það er alls engin skynsemi í að dæma menn til dauða. Þetta á sérstaklega við um menn sem eru staðnir að illverkum. Er ekki meira vit í að dæma menn til lífstíðar fangavistar. Þeir eru þó þá á meðan...

Nú held ég að fjöldi manna á Suðurlandi sé að fara á límingunum!!!

Frétt af mbl.is   Talningu atkvæða frestað til kl. 14 á morgun Innlent | mbl.is | 5.11.2006 | 19:32 Yfirkjörstjórn Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi ákvað á fundi kl. 18:30 að fresta talningu atkvæða í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2006
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband