Leita í fréttum mbl.is

Það er náttúrulega alltaf verið að reyna æsa fólk upp.

Fréttamenn gætu nú unnið aðeins betur. Þeir eru að bera saman árið í ár við 2008 þar sem var að ljúka einu mesta velmegunarskeiði okkar. Þannig væri nú réttara að skoða fleiri ár saman. Á www.syslumaður.is fann ég t.d. tölur aftur til 2004 og vit menn þar voru nauðungarsölur mun hærri en í fyrra eðlilega

                                        

2004

2005 

2006

2007

2008  

Skráðar fjárnámsbeiðnir

21600

15913

19129

19758

18541

Loknar gerðir

29834

19580

17088

19731

17591 

 

 

 

 

 

 

Skráðar fasteignabeiðnir

 

 

 

 2482

 2277

Seldar fasteignir

215

83

91

137

161

Seldar bifreiðar

516

378

367

419

491

Selt annað lausafé

12

50

16

193

 30

Það var vitað mál að margir eiga erfitt núna en þau uppboð sem nú þegar hafa farið fram á þessu ári eru væntanlega vegna vandamála sem hófust löngu fyrir hrunið. Og auðvita á þeim eftir að fjölga nú þegar gegnið hrundi.

 


mbl.is Þrefalt fleiri fasteignir á uppboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott viðbót við fréttina...

Það er rétt sem þú segir, ef sölur voru 215 (fasteignir) 2004 s.s. á uppgangstímum þá má áætla 5-600 beiðnir 2010.

Eigum við að slá á 400 í ár? Þetta er skelfilegt ástand, skelfilegt.

Hvað verður um þessar fjölskyldur? úff hvað ég verð reiður þegar ég hugsa um að fólk sé að missa allt sitt á þennan hátt...

Kjartan (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 03:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband